USA VisaServices Býður Rafræna þjónustu Fyrir Ferðamenn Til Að Sækja Um ESTA, Uppfæra Eða Athuga Stöðu Ferðaleyfis Síns

ESTA er skammstöfun á Electronic System for Travel Authorization. Ferðaleyfið er rafrænt umsóknarferli og hefur leyst af hólmi þreytandi vegabrérsáritunarferli sem áður voru og er mun einfaldara fyrir þá sem eru með vegabréf frá Visa Waiver Program (VWP) löndum. Áður fyrr var umsókn um bandaríska vegabréfsáritun nauðsynleg áður en ferðast var til Bandaríkjanna og þá þurfti að fara í sendiráð Bandaríkjanna til að sækja um. Nú er það kallað fyrir þá sem eru með vegabréf frá VWP löndum ,,ESTA Umsókn til BNA” og það er hægt að fylla hana út á netinu hvar sem er í heiminum. Til að öðlast ESTA þarft þú að sækja um og gefa upp persónuupplýsingar og ferðatengdar upplýsingar gegnum rafrænt umsóknarkerfi. Eftir að sótt er um getur þú búist við svari innan 24 klukkustunda.
 
 • Athuga hvort þú getir sótt um

  Fyrir vegabréfaeigendur frá hvaða landi sem er

  Aðeins ríkisborgarar Visa Waiver Landa mega sækja um ESTA. Það er mikilvægt að vita hvort þú uppfyllir skilyrðin fyrir að fá ESTA áður en þú sækir um á netinu.
  Taktu ókeypis ESTA æskileikapróf

 • Skilyrði fyrir ESTA umsóknir:

  Þú ert ríkisborgari í Visa Waiver Landi

  Aðgerðir:

  1. Sækja um ESTA
  2. Sækja um ferðamanna vegabréfsáritun
  3. Sækja um vegabréfsáritun fyrir viðskiptafólk
  4. Hópumsókn
  5. Athuga möguleika á að fá ESTA
  6. Gilt Vegabréf og Kort
 • ESTA kröfur fyrir uppfærslu:

  Þú ert ríkisborgari í Visa Waiver Landi

  Aðgerðir:

  1. Sannreyna ESTA
  2. Uppfæra ESTA
  3. Endurnýja upplýsingar í ESTA
  4. Athuga hvort ESTA sé gilt
  5. Athuga stöðu ESTA
  6. Breyta upplýsingum
 • Almennar upplýsingar um ESTA og Visa Waiver Lönd / Visa Waiver Program:

  Hvað er ferðaleyfi fyrir BNA?

  Vertu viss um að vera með vegabréf og kreditkort við höndina þegar þú sækir um. Vinsamlegast skoðaðu ESTA FAQ, ef þú…

  Lesa meira…

  Hvað er Visa Waiver Landið? / Visa Waiver Program?

  Visa Waiver Program gefur útlendingum frá Visa Waiver Löndum leyfi til að ferðast til Bandaríkjanna í viðskipta- eða skemmtiferð. Það má dveljast í Bandaríkjunum í allt að 90 daga án þess að vera með vegabréfsáritun.

  Lesa meira…
 • ESTA umsóknarferli og útskýring á Electronic System for Travel Authorization:

  Hvernig sæki ég um ESTA?

  Þú getur sent umsókn þína fyrir ferðaleyfi til bandaríkjanna (ESTA) rafrænt. Þú þarft að færa fram bæði persónuupplýsingar og upplýsingar um vegabréf. Þú þarft líka að svara nokkrum öryggisspurningum.

  Lesa meira…

  Hvernig borga ég fyrir ESTA?

  Allar borganir fyrir rafræn ferðaleyfi þurfa að vera með kreditkorti. ESTA kerfið samþykkir eins og er eftirfarandi kreditkort: MasterCard, VISA, American Express og Discover (JCB, Diners Club). Umsóknin þín verður ekki móttekin til úrvinnslu fyrr en búið er að borga.

  Lesa meira…
 • Endurnýjaðu og uppfærðu ESTA umsókn, og lestu hvað þú skalt gera ef umsókn er hafnað:

  Hvernig á að uppfæra og sannreyna ESTA?

  Það er aðeins hægt að breyta hluta ferðaupplýsinganna í ferðaleyfi sem þegar eru til. Þú getur sannreynt og uppfært ESTA á sama tíma.

  Lesa meira…

  Hvað gerir þú ef ESTA umsókn þinni var hafnað?

  Ef ESTA umsókn er hafnað en einhver vill ennþá ferðast til Bandaríkjanna og fá inngöngu þarf hann/hún að sækja um vegabréfsáritun fyrir ferðamenn á næsta sendiráði Bandaríkjanna eða ræðismanni.

  Lesa meira…