Cookies

Hvað eru kökur?

Kökur eru litlar skrár sem vefsíður dreifa í tækin þín og virka eins og lyklar: þær geyma upplýsingarsem vefsíðan notar til að straumlínulaga notkun þína á síðunni. Flestar kökur gera ekkert meira en muna hvaða stillingar þú notaðir síðast á síðunni eða segir okkur hvað þú hefur gert áður á síðunni svo þú fáir alltaf nýjar og gagnlegar upplýsingar; aðrar hjálpa þeim sem stjórna vefsíðum að sjá hvað margar einstakar heimsóknir síða fær, eða að safna notkunargögnum sem hjálpar þeim að gera síðuna betri eða þjónustuna. Kökur eru geymdar í gagnamöppum vef vafrans þíns sem textaskrá, ekki sem kóði eða forrit, þær geta ekki keyrt neitt á tölvunni þinni.
Til að gæta einkalífs þíns eru kökur skapaðar með síðasta söludag: Yfirleitt um leið og þú lokar vafranum. Þessar ,,stundar kökur” eru aðeins notaðar fyrir einstakar heimsóknir á síður en kökur sem endast lengur er hægt að nota hvert sinn sem þú heimsækir síðu jafnvel mánuðum saman.

Hvers vegna notum við kökur?

usa-visaservices.com notar kökur eingöngu til að meta og bæta síðu okkar og þjónustu og grunn hægindarauka vinnslur.

Hverjar eru þessar grunn vinnslur?

Kökur okkar vinna að því að gera upplifun þína á síðu okkar auðveldari með því að fylgjast með því hvernig síðan okkar ætti að birtast í vafranum þínum, upplýsingar um það hvaða síður þú hefur þegar skoðað, til að vinna sannreyninga stillingar þínar, sýna upplýsingar um land þitt og tungumál eða svipaða vinnslu. Kökur okkar eru skapaðar til að tryggja að þú þurfir bara að velja einusinni hvernig síðan birtist en ekki alltaf.

Hvaða vinnslur eru það sem bæta síðuna?

Til að tryggja að síðan okkar veiti bestu mögulegu þjónustu þurfum við að vita hvernig viðskiptavinir okkar nota hana, og hanna síðuna með þínar þarfir í huga. Gögnin sem við söfnum eru aðeins skoðuð sem hluti af heild – hversu margir skoðuðu síðuna og hversu lengi, hvaða síður eru hundsaðar, hvaða hlekkir eru opnaðir oft – en ekki hvað hver og einn notandi er að gera. Að vita hvernig notendur nota síðuna hjálpar okkur að skilja hvað viðskiptavinum okkar finnst gagnlegt og mikilvægt, og hjálpar okkur að hanna efni framtíðarinnar sem mun þá högða beint til þarfa og áhuga notenda.

Hvað stendur mér til boða varðandi að fást við kökur á þessari síðu?

Flestir netvafrar bjóða upp á þann möguleika að annað hvort eyða eða gera óvirkar kökur á síðum, þar með taldar þær sem við notum. Ef þú ferð á síðuna okkar í almenningstölvu þar sem þú stjórnar ekki öryggisstillingum tölvunnar – til dæmis á bókasafni, netkaffi eða skóla – gætir þú viljað breyta kökur óvirkar þar sem þær muna stillingarnar þínar á næstu heimsókn á síðuna.
Ef þú notar einkatölvu eða tölvu sem þú treystir, tryggir það að leyfa kökum okkar að vinna að þú þurfir ekki að skrifa upplýsingarnar þínar aftur næst þegar þú kemur á síðuna okkar.