ESTA Endurnýjun, Athugaðu & Uppfærðu: Algengar Spurningar (FAQ)

 

Hvað á ég að gera ef upplýsingarnar á vegabréfinu hafa breyst?

Ef vegabréfið rennur út, og/eða upplýsingarnar á vegabréfinu breytast verður þú að sækja un nýtt ESTA leyfi. Sömu umsóknargjöld munu eiga við þá.

Hvernig geta umsækjendur leiðrétt mistök á ESTA umsókn þeirra?

Þú getur leiðrétt öll mistök í ESTA umsókninni þinni svo lengi sem þú hefur ekki skilað umsókninni inn. Áður en þú skilar upplýsingunum inn leyfir kerfið þér að fara yfir og athuga alla hluta eyðublaðsins nema hvað varðar vegabréfsnúmer og hvaða land gaf það út. Ef það eru villur varðandi vegabréfaupplýsingar eða nafn og fæðingardag þarftu því miður að búa til nýja umsókn og borga $37,00 dollara gjald fyrir.
Allar aðrar villur getur þú leiðrétt á eyðublaðinu með Uppfæra aðgerðinni.

Hvernig geta umsækjendur leiðrétt mistök varðandi Útgáfudag vegabréfs eða Vegabréf rennur út dagsetningarnar eftir að hafa klárað umsóknina fyrir ESTA ferðaleyfi?

Hægt er að breyta bæði Útgáfudegi vegabréfs og Vegabréf rennur út dagsetningum svo lengi sem ekki er búið að rukka fyrir umsóknina. Ef búið er að rukka fyrir umsóknina þarftu því miður að búa til núja umsókn og borga $37,00 dollara gjald. Umsóknir sem eru ekki réttarer sjálfkrafa hafnað af kerfinu.

Ferðaleyfið mitt gildir fyrir ferðina til Bandaríkjanna en rennur út áður en ég legg af stað heim frá Bandaríkjunum. Þarf ég að sækja um nýtt fyrir ferðina?

Þú getur enn notað ESTA ferðaleyfið sem þú átt fyrir í ferðina. Visa Waiver Proftam reglur kveða á um að ESTA leyfi sé gilt daginn sem þú kemur til Bandaríkjanna en þú getur farið frá Bandaríkjunum á áætlun jafnvel þó að ESTA leyfið sé runnið út.