Athugaðu Stöðu ESTA eða Uppfærðu ESTA: Rafræntu Umsóknareyðublað

Á þessari síðu getum við aðstoðað þig við nokkra þætti núverandi ESTA ferðaleyfis þíns. Myndir þú vilja staðfesta stöðu eða uppfæra tölvupóstfang eða viðverustað í BNA? Umsóknareyðublaðið okkar þarf að fylla út í nokkra reiti til að við getum fundið gamla ESTA umsókn til að gera nauðsynlegar breytingar.

Við mælum með að þú athugir stöðu ESTA ferðaleyfis ef:

  • Þú ert búin/n að týna ESTA númerinu þínu
  • Þú ert ekki viss hvort þú hafir sótt um
  • Ert þú ekki viss hvort ESTA ferðaleyfið sé útrunnið?ESTA gildir aðeins í tvö ár
  • Það er einhver í ferðahópnum þínum, í fjölskyldunni eða til dæmis kollegi sem er ekki viss hver staða ESTA ferðagagna er

Við mælum með að þú uppfærir ESTA Ferðaleyfi ef:

  • Þú hefur skipt um Tölvupóstfang síðan þú sóttir um síðast
  • Þú ætlar að gista annarss staðar í Bandaríkjunum heldur en þegar þú sóttir um síðast

Hvað Gerist Eftir Innsendingu?

Neytendaþjónusta okkar mun fara yfir umsóknina þína og finna gamla umsókn til að gera breytingarnar sem þú óskaðir eftir. Þegar búið er að klára breytingarnar og staðfesta þær færðu uppfært ESTA ferðaleyfi með tölvupósti í PDF skjali. Yfirferð og uppfærsla klárast yfirleitt samdægurs.